Ráðgjafi í starfsendurhæfingu
Stjórn Starfsendurhæfingar Norðurlands (SN) auglýsir eftir ráðgjafa í starfsendurhæfingu.
Hlutverk Starfsendurhæfingar Norðurlands er að veita einstaklingum starfsendurhæfingu sem hafa verið utan vinnumarkaðar um tíma, s.s. vegna veikinda, slysa eða félagslegra aðstæðna, sem eru að vinna að endurkomu út á vinnumarkaðinn.
Um er að ræða 100% stöðu.
Helstu verkefni;
Menntun og hæfniskröfur;
Umsóknarfrestur er til og með 6. október 2019.
Umsókn berist til Starfsendurhæfingar Norðurlands Glerárgötu 36, 600 Akureyri eða á netfang; jakobina@stn.is
Nánari upplýsingar veitir Jakobína E. Káradóttir framkvæmdastjóri í síma 420-1020. Hægt er að kynna sér starfsemina á heimasíðunni, http://www.stn.is