Fréttir

Nýsköpunarviðurkenning frá Evrópusambandinu

Starfsendurhæfing Norðurlands hlaut þann heiður í vikunni að vera valið eitt af fyrirmyndaverkefnum Evrópusambandsins í flokki nýsköpunarverkefna.