Fréttir

Öskudagurinn 2021

Því miður sjáum við okkur ekki fært að taka á móti öskudagshópum í ár vegna COVID-19. Við hlökkum hinsvegar auðvitað til að taka á móti krökkunum á næsta ári! Bestu kveðjur, Starfsfólk SN