Fréttir

Ársfundur SN

Í dag var haldinn ársfundur Starfsendurhæfingar Norðurlands vegna starfsársins 2018.

Ingvar hættur í stjórn SN

Ingvar Þóroddsson, forstöðulæknir öldrunar- og endurhæfingarlækninga, kveður sem stjórnarmaður hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands.