Markmið

Markmið Starfsendurhæfingar Norðurlands eru: markmid

  • Að einstaklingurinn endurhæfist út í vinnu eða nám.
  • Að lífsgæði einstaklingsins aukist.
  • Að lífsgæði fjölskyldu hans aukist.
  • Að endurhæfing fari fram í heimabyggð.