Fréttir

Þakkir til Soffíu Gísladóttur og Sæunnar Jóhannsdóttur

Á ársfundi Starfsendurhæfingar Norðurlands (SN) voru Soffíu Gísladóttur og Sæunni Jóhannsdóttur færð blóm og gjafir, fyrir hönd SN.

Ársfundundur Starfsendurhæfingar Norðurlands vegna starfsársins 2021

Ársfundur Starfsendurhæfingar Norðurlands var haldinn í húsakynjum félagsins þann 31. mars.

Ársfundur Starfsendurhæfingar Norðurlands vegna starfsársins 2020 var haldinn 25. mars

Þó að árið 2020 hafi óneitanlega haft í för með sér ýmsar áskoranir tókst bæði starfsemi og rekstur Starfsendurhæfingar Norðurlands (SN) vel, eins og reyndar ársfundurinn sem var haldinn að hluta í gegnum fjarfundarbúnað vegna hertra sóttvarnaraðgerða.

Hertar sóttvarnaraðgerðir: Hópastarfsemi hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands fellur niður til 15. apríl

Ákvörðun heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir byggist á tillögum sóttvarnalæknis til að sporna gegn frekari útbreiðslu veirunnar og mun Starfsendurhæfingu Norðurlands (SN) auðvitað leggja sitt af mörkum í þeim málum.

Öskudagurinn 2021

Því miður sjáum við okkur ekki fært að taka á móti öskudagshópum í ár vegna COVID-19. Við hlökkum hinsvegar auðvitað til að taka á móti krökkunum á næsta ári! Bestu kveðjur, Starfsfólk SN

Ársfundur SN

Í vor var haldinn ársfundur Starfsendurhæfingar Norðurlands vegna starfsársins 2019.

Ársfundur SN

Í dag var haldinn ársfundur Starfsendurhæfingar Norðurlands vegna starfsársins 2018.

Ingvar hættur í stjórn SN

Ingvar Þóroddsson, forstöðulæknir öldrunar- og endurhæfingarlækninga, kveður sem stjórnarmaður hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands.

Nýr framkvæmdarstjóri SN

Starfsendurhæfing Norðurlands býður velkomna Jakobínu Elvu Káradóttur, sem nýjan framkvæmdarstjóra.

Geirlaug Björnsdóttir hættir sem framkvæmdarstjóri SN

Geirlaug S. Björnsdóttir, framkvæmdarstjóri hefur látið af störfum. Geirlaug hefur byggt upp og rekið SN frá upphafi og verður henni seint fullþakkað hversu vel hún hefur komið starfseminni á legg.