Samstarf

Starfsendurhæfing Norðurlands hefur undanfarin ár verið þátttakandi í Evrópuverkefnum sem á einn eða annan hátt tengjast starfsemi okkar.

Nánar má lesa um hvert verkefni ef smellt er á linkana hér til hægri á síðunni.