Ingvar hættur í stjórn SN

IngvarIngvar Þóroddsson, forstöðulæknir öldrunar- og endurhæfingarlækninga, er hættur störfum sem stjórnarmaður hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands.

Ingvar hefur setið í stjórn og staðið vaktina frá því að SN var stofnað. Þar af sat hann lengst sem stjórnarformaður.

Við þökkum honum kærlega fyrir frábær störf í gegnum tíðina og einstakan stuðning!