Ársfundur SN

Ársfundur  Starfsendurhæfingar Norðurlands 

Föstudaginn 27. apríl 2018  kl. 14:00

Fundarstaður: Glerárgata 36 - Akureyri

Dagskrá:

14:00       Fundarsetning  - Soffía Gísladóttir

14:05       Skýrsla stjórnar – Ingvar Þóroddsson stjórnarformaður

14:20        Ársreikningur kynntur – Geirlaug G. Björnsdóttir framkvæmdarstjóri

14:30        Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikningar lagðir fram til staðfestingar

14:35        Skipun stjórnar og kosning endurskoðanda

14: 40      Fundarslit

 

14:45        Rýnt í tölfræði ASEBA – Halldór S. Guðmundsson dósent í félagsrágjöf við HÍ

15:15        Hvað gerði starfsendurhæfing fyrir mig? - Notandi miðlar reynslu sinni

 

Fundarstjóri: Soffía Gísladóttir

Fundarritari: Guðrún Sigurðardóttir