• Hver erum við?

    Hver erum við?

    Hlutverk Starfsendurhæfingar Norðurlands er að veita einstaklingum starfsendurhæfingu sem hafa verið utan atvinnuþátttöku í einhvern tíma, til að mynda vegna veikinda, slysa eða félagslegra aðstæðna og eru að vinna að endurkomu út á vinnumarkaðinn.

    Markmiðið er að veita þátttakendum ráðgjöf og stuðning á heildstæðan og markvissan hátt, svo endurhæfingaferlið megi verða sem árangursríkast. 

    Meira um okkurFréttir